Panagenics Iceland kynnir með mikilli gleði og ánægju samstarf við Mósel einangrunarstöð þar sem dekrað er við dýrin okkar á allan hátt. Í Móseli verða dýrin snyrt með Panagenics á meðan þau dvelja þar fyrstu fjórar vikurnar sínar á Íslandi.
Panagenics Iceland er stoltur samstarfsaðili umsjónarmanna Þráins frá Flagbjarnarholti. Þráinn er hæst dæmdi íslenski hestur í heimi. Hann er snyrtur með Panagenics.
Panagenics Iceland kynnir með ánægju og gleði samstarf við
DARK ROSE CATTERY- Norskir skógarkettir
Ræktunin er í eigu Guðbjargar Hermannsdóttur og Kristínar Marin Holm.
Dark Rose Cattery ræktun er virk á sýningum hérlendis og erlendis og munu þeirra gullfallegu og margverðlaunuðu sýningakettir verða snyrtir með Panagenics.
Guðbjörg Hermannsdóttir Kristín Marin Holm